Ég ekki skilja

"VISA í Evrópu hafi lagt til að gjaldið, sem bankar leggi á hverja færslu, lækki um 0,2% af endanlegu verði vöru eða þjónustu."

 Þýðir það þá að ef ég kaupi vöru fyrir 1000 krónur og greiði 13 krónur í færslugjald og síðan 1,5% í þóknun kostar það 1028 krónur.

Ef verðið lækkar um 0,2% af endanlegu verði spara ég 2 krónur.

Jibbí... 1016 krónur í staðinn fyrir 1018. (eða er prentvilla einhvernsstaðar?)


mbl.is Þóknanir lækka á debetkortafærslum í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Promotor Fidei

Kortafyrirtækin eru miklir okrar

Skv. verðlista Valitor þurfa fyrirtæki að greiða 0,85 til 1,90% í þóknun fyrir hverja rafræna færslu með kreditkorti. Þóknunin fer upp í 4% ef um handþrykkta færslu er að ræða.

Ef um debetkort er að ræða kostar rafræna færslan 0,35 til 0,8%. Lagmarksgjaldið er 9 kr og hámarksgjaldi 500 kr

Síðan bætist við leiga á posa eða uppsetningar- og mánaðargjald fyrir veflausnir.

Er þá ótalið allt það sem kortafyrirtækin leggja á korthafann í formi vaxta, gjalda, gengisokurs og þóknana.

Hefði maður talið að það væri nóg að fá í sinn hlut 0,35 til 1,9% af nær allri smásöluveltu í landinu fyrir þjónustu sem er n.v. sjálfvirk.

Promotor Fidei, 26.4.2010 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Karlsson

Höfundur

Gunnlaugur Karlsson
Gunnlaugur Karlsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Bundestag 1995
  • Bundestag 1995

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband